Selja Þjóðleikhúsið og fleiri jákvæðar tillögur

Selja Þjóðleikhúsið, fasteignafyrirtæki myndi kaupa húsið og leikhópur myndi leigja húsið, sjá um reksturinn, gætu verið nokkrir þannig að leikhúsið myndi í raun standa undir sjálfu sér.

Rúv hefur ekki haft tilgang í nokkra áratugi og þessir 5 milljaðar ættu að fara beint í heilbrigðskerfið og bæta vellferð Íslendinga. Lokun Rúv mun losa okkur almenning við áróðursfréttastofu ríkissins.

Hætta við borgarlinubrjálæðið sem er ótúfylltur tékki sem mun leggjast á framtíðarkynslóðir.


mbl.is Ekki búið að skipa hópinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þessar hugmyndir eru allt of skynsamlegar til að verða framkvæmdar. 

Sigurður I B Guðmundsson, 8.1.2025 kl. 11:16

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - Samfylkingin hefur spilað þennan sýndarsamráðsleik i Reykjavík í mörg ár en hefur aldrei haft neitt raunvörulegt samráð við almenning.

Óðinn Þórisson, 8.1.2025 kl. 11:23

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

"þessir 5 milljaðar ættu að fara beint í heilbrigðskerfið og bæta vellferð Íslendinga."

Aha... svo ég vitni nú í ágætan mann: "Ég starfaði hjá Vegagerðinni árið 2021 í vitadeild yfir sumarið. Ég hef aldrei séð eins mikla spillingu í lífinu mínu. Hvernig farið er með almannafé er skelfilegt. Endalaust verið að kaupa hluti sem var óþarfi eða jafnvel notaður einu sinni. Yfirmaður minn notaði ríkis bifreið til einka notkuns, og ofskrifaði dagpeninga til sín ásamt yfirvinnu tímum."

Heilbrigðiskerfið er rekið eins.  Því meiri pening sem þú dælir í það, því verra verður það.

RúV peningarnir eiga að fá að vera í vösum okkar, þar sem þeir nýtast okkur best.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.1.2025 kl. 12:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - dæmið sem þú vitnar í er örugglega eitt af mörg hunduðum dæma um hvernig er misfarið með skattpeningana okkar. 

Báknið hefur þanist út á síðustu árum eins og enginn sé morgundagurinn , fjölgun opinberra starfsmanna og embættismanna orðin yfirgengileg.

Það er búið að dæla í heilbrigðiskerfið á undanförunum árum ótrúlega miklum peningum, sumir tala um botnlaust , sama hvað er bætt við miklu fjármagni þá verður heilbrigðiskerfið bara verra.

Það þarf t.d að stokka alveg upp allan rekstur LSH, fækka skrifstofufólki og yfirmömmum og setja peningana og áhersluna á sjúklingana sjálfa,tækjabúnað og starfsfólkið sem vinnur við að hjúkra þeim veiku.

Óðinn Þórisson, 8.1.2025 kl. 12:58

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hér er ráð: Koma í veg fyrir að venjulegt fólk lendi í fjárhagserfiðleikum sem valda miklu álagi á heilsu og fjölskyldu sem leiðir til heilsubrests og félagslegra vandamála.

Hver einasta króna sem er varið í að fyrirbyggja slíka erfiðleika sparast nefnilega margfalt á hinum endanum í þjónustuhluta velferðarkerfanna. Þannig er bæði hægt að spara og stytta biðlista.

Hvernig á að koma í veg fyrir að venjulegt fólk lendi í fjárhagserfiðleikum? Besta leiðin til þess er að sleppa því að skapa aðstæður sem valda þeim erfiðleikunum. Það kostar ekkert að sleppa einhverju.

Þetta var því miður ekki haft í huga þegar fjármálakerfið hrundi 2008 heldur var hruninu velt yfir á heimilin. Við búum enn við afleiðingar þess sem sést á innviðaskuld, þjónustuskerðingum, lengingu biðlista, heimsmeti í lyfjanotkun o.s.frv.

Guðmundur Ásgeirsson, 8.1.2025 kl. 15:54

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Jóhönnustjórnin stóð ekki með heimilum landsins og margar fjölskyldur misstu allt vegna ákvörðunar þáverandi ríkisstjórnar að taka afstöðu með fjármálakerfinu en ekki heimium landsins.

Sú leið sem Samfylkingin hefur alltaf valið að hækka álögur á fólk og fyrirtæki hefur og mun aldrei vira, mun bara auka fátækt.

Þetta sýnarsamráð er blekkingarleikur nýju ríkisstjórnarinnar.

Þar til stjórnmálamenn þora að taka erfiðar ákvarðanir um hvað eigi að eyða okkar skattpeningum í þá breyist ekkert.  Opinberar stofnanir fara alltaf framúr fjárheimildum og engin ber ábyrgð, þessu verður að breyta. 

Við erum komin í vopnakaup, fleiri hundruð milljóna til Úkraínu, erum að fjármagna PalesínuSameinuðuþjóðirnar en starfsmenn þeirra tóku þátt í hryðjuverkunum 7.okt 23 í Ísrael og svo verða stjórnmálamenn að þora að taka ákvörðun um hvort þeir vilja hjálpa hælisleytendum/flóttamönnum eða okkar íslensku minnstu bræðrum og systrum. 

Óðinn Þórisson, 8.1.2025 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 177
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 891397

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband