19.1.2025 | 17:03
ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTAANNA HAMAS
HRYÐJUVERKASAMTÖKIN HAMAS NUMU Á BROTT Á HROTTALEGAN HÁTT ÞESSUM 3 UNGUM KONUN OG MÖRGUM FLEIRI OG FJÖLDAMORÐ VORU FRAMIN AF ÞEIM 07.OKT 23.
ÞAÐ ER ENGIN LEIÐ FYRIR NOKKURN MANN AÐ GETA SETT SIG Í SPOR ÞESSARA UNGU KVENNA OG ÞAÐ SEM ÞÆR HAFA ÞURFT AÐ ÞOLA AÐ HAFA VERIÐ HALDIÐ Í GÍSLIÍNU VÆNTANLEGA VIÐ HÖRMUNLEGAR AÐSTÆÐUR I 15.MÁN.
ÞAÐ ER RÉTT AÐ FAGNA AÐ 3 ÍSRAELSKUM GÍSLUM HAFI VERIÐ SLEPPT OG 1 ÍSRAELI FYRIR 30 PALESÍNUMENN, SVONA ER AÐ EIGA VIÐ HRYÐJUVERKASAMTÖK SEM RÁÐÁST Á SAKLAUST FÓLK.
![]() |
Fyrstu gíslunum sleppt úr haldi Hamas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.