Formanni Flokks fólksisns finnst bara allt í lagi að flokkur greiði ekki til baka peninga frá hinu opinbera sem flokkurinn fékk úthlutað þrátt fyrir að uppfylla ekki lagaskilirði.
Þegar blaðamaður innti formanninn eftir svörum varðandi öryrkja og aldraðra um að þeir sé krafðir um að borga til baka peninga sem flokkurinn hefa fengið ofgreitt fra hinu opinbera svaraði hún bara með stælum og labbai í burtu.
Flott Flokkur Fólksins heldur áfram að sýna hvernig flokkurinn hann er í raun og veru, margir sjá eftir að hafa greitt atkvæði til flokks/félagsamtaka Ingu Sæland.
![]() |
Ætla ekki að skila peningnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún/flokkurinn er auðvitað búin að eyða peningunum.
Ásgrímur Hartmannsson, 21.1.2025 kl. 18:15
Ásgrímur - veit ekki en það er alveg ljóst að það er að teiknast upp mynd af þessum flokki/félagasamtökum sem eru í engu samræmi við stór loforð og nú telur Inga að þetta sé bara í lagi og ætlar ekki að skila peningum frá hinu opinbera FF átti ekki rétt á.
Óðinn Þórisson, 21.1.2025 kl. 18:50
Flestir stjórnmálaflokkar sem hafa verið á Alþingi hafa á einhverjum tímapunkti ekki uppfyllt skilyrði laga um framlög úr ríkissjóði. Við slíku hefur aldrei verið brugðist öðruvísi en að hnippa í þá og benda á að bæta úr viðkomandi annmörkum. Svo hefur það bara verið gert og málið dautt. Aldrei hefur neinn þeirra verið sviptur styrkjum eða látinn endurgreiða fenginn styrk.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.1.2025 kl. 22:27
Guðmundur - mín skoðun er alveg skýr að flokkurinn á að skila þeim peningum sem flokkurinn hefur ekki haft lagaheimildir til að fá ekki síst þetta er Flokkur Fólksins sem ætlaði að berjat fyrir þá sem minnst mega sín en telja sig greinilega verulelega fyrir ofan ekki ekki þurfa fara eftir lögum sem eldri borgarar og öryrkar þurfa að fara eftir að skila peningum sem þeir hafa fengið ofborgað frá hinu opinbera.
Það að þetta hafi gerst áður það bætir þetta ekkert fyrir hönd Flokk Fólksins, það þarf að breyta þessu og lög sömu log eiga að gilda um alþingismenn og aðra almenna borgara. Er Inga má móti því ?
Óðinn Þórisson, 22.1.2025 kl. 07:27
Þetta eru ekki sömu lög heldur sitt hvor. Í lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka eru engin ákvæði um endurgreiðsluskyldu, ólíkt lögum um almannatryggingar. Sömu lög gilda ekki um tvö ólík málefni. Ég svara ekki fyrir það hverju Inga er með eða á móti.
Annars var ég bara að benda á að þetta er ekki einsdæmi og það myndi felast í því ósamræmi, jafnvel ójafnræði, ef allt í einu núna ætti að taka upp strangari framkvæmd laga um starfsemi stjórnmálasamtaka en nokkur fordæmi eru fyrir.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2025 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.