Forsetisráðherra og utanríkisráðherra mæta ekki á miklvæga fundi fyrir ísland

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er nýbúin að mæta ekki á fund ráðherra Norðurlandanna eða minningarathöfn um helförina í Aushwitz.80 ár frá ferslun Aushwitz.

Ekki hefur í raun komið fram að mínu mati raunverulega ástæða hversvegna hún mætti ekki. Var það vegna vandamála með félagasamtök Ingu Sæland og 240 millónirnar ?

Nú er það Þorgerður Katrín utanríkisráðherra sem mætir ekki á fund norænna varnarmálaráðherra.

Þetta vekur upp spurningar um hvort ráðherrar eigi erfitt með að forgangsraða i sínu starfi ?


mbl.is Ráðherra ekki á fundi varnarmálaráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeim er ekki boðið.  Viljandi.  Af fenginni reynzlu af fyrirrennurum þeirra... og þær sjálfar eru nokkuð spúkí.

Held ég.

Veit reyndar ekki hvort hljómar verr: að vera ekki boðið vegna þess að þær þykja vera trúðar sem ekkert er að marka, eða vegna þess að ein af þeim er slíkur óalandi og óferjandi sauður að hana þarf að passa uppá svo hún fari sér ekki að voða.

Þetta lítur verr út með hverjum degi.

Mér er smá skemmt.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.1.2025 kl. 17:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - það blasir við öllum að trúverðugleiki þessarar ríkisssstjórnar minnkar og minnkar með hverjum deginum.

Inga Sæland, þing er ekki komið saman, hún hefur sýnt að hún er mjög óstöðug andlega og á eftir að missa sig oftar en einu sinni í pontu alþingis.

Óðinn Þórisson, 31.1.2025 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 899428

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband