4.2.2025 | 20:56
Brotthvarf Dags B. úr borgarstjórn er vonandi að hafa jákvæð áhrif á framtíð Reykjavíkurflugvallar
Það virðist og ég vona að þetta ánægjulega brotthvarf Dags B. úr borgarstjórn sé að hafa þau áhrif að borgarfulltrúar meirihlutans þori að standa upp og segja sína skoðun.
Það er alveg galið og gegn flugöryggi ef samgöngumálaráðherra F og borgarstjóri B, taki þá ákvörðun um að gefa eftir þetta land.
Það myndi líklega leiða til þess að flugvellinum yrði lokað og landsbyggðin myndi tapa sjúkraflugi og öryggi sínu að LSH.
Ætlar forsætisráðherra S að skirfa undir dauðadóm Reykjavíkurflugvallar á sinni vakt og þar með taka skýra afstöðu gegn hagsmunum landsbyggðarinnar.
Samfylking og Píratar samþykkja að ræða flugvöllinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 334
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 293
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning