5.2.2025 | 07:35
Lokun Rúv er besta lausnin fyrir frjálsa fjölmiðla
Það er óþolandi að það sé enn starfandi ríkisfjölmiðill 2025 sem kostar skattgreiðendur 5 milljarða á ári.
Lokun, Rúv, enginn skylduskattur á almenning og auglýsingamarkaðurinn fyrir frjálsa fjölmiðla opnast. Hættir Rúv að skemma HM /EM með botlausum auglýsingum.
Logi ætti að leggja til að ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka verði hætt núþegar.
![]() |
Pólitísk óvild ekki ástæða lækkunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 899428
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ahemm... þú stalst myndinni úr borðanum efst á minni bloggsíðu og settir í staðinn fyrir andlitsmyndina þína. Vinsamlegast fjarlægðu hana þaðan.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.2.2025 kl. 00:25
Yfir strikið.
Óðinn Þórisson, 6.2.2025 kl. 07:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.