Framtíð Reykjavikurflugvallar mjög dökk vegna aðgerðaleysis stjórnmálamanna.

Flokkur Fólksins hefur farið mjög illa af stað í ríkisstjórn, hefur raun verið útsala hjá flokknum á stefnumálum og loforðum.

Ég vona að það sé eitthvað sé að marka orð nýs samgöngumálaráðherra en það er vitað að Samfó og Viðrein vilja loka flugvellinum og þar með aðgengi landsbyggðarinnar að LSH.


mbl.is Ný stjórn standi vörð um völlinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Sæll Óðinn.

Miðað við hvað Eyjólfur sagði á fundinum í gær, má áætla að stjórnin sé einhuga um  að halda Reykjavíkurflugvelli þar sem hann er, og gera allt sem þarf til að viðhalda öryggisdkröfum.

Einar Borgarstjóri er loksins að fatta að það er ekki hægt að vera með stefnu að úthýsa flugvellinum og var harður á því að gera allt sem þarft, LOKSINS !

Hann þarf að hemja Pírata og Samfó liðið í Borgarstjórn.

Vonandi fattar Einar Borgarstjóri, að sama gildir um einkabílinn og flugið.

Það þarf að gera það sem þarf til að laga umferðastýringu og taka niður hömlur sem meirihluti Boragarstjórnar hefur sett upp.

Kannski þá, fer fylgi Borgarstjórans upp frá 3.3 %

Birgir Örn Guðjónsson, 7.2.2025 kl. 10:08

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - rétt orð Eyjólfs samgöngumálaráðherra Flokk Fóksins vekja vonir um að ríkisstjórnin standi með flugöryggi.

Sigurður Ingi formaður Framsóknar og þáverandi innviðaráðherra mætti á sama fund vorið 24 og lofaði að ef tréin yrðu höggin nðiur og myndi gera það sjálfur ef það yrði ekki búið að vera það fyrir haustið 24.

Sigurður Ingi gerði ekkert með málefni Reykjavíkurflugvallar og fór í enga innviðauppbyggingu á flugvellinum á sínum 7 árum sem innviðaráðherra.

Ég er einmitt að vona að núna þegar Einar er laus við yfirmann sinn Dag. B að hann geti tekið sjálfstæðar ákvarðanir og hann tryggi flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli.

Varðandi Viðreisn og Samfó í borgarstjórn er það hlutverk Kristrúnar og Þorgerðar að gera borgarfulltrúm fokkkana í borgarstjórn að flokkarnir styðji flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli,.

Viðreisn í eðli sinu er ekki landsbyggðarflokkur, höfuðborgarflokkur og hefur alltaf verið mjög skýr um að loka Reykjavíkurflugvelli til að byggja íbúðir á flugbrautunum eins og bara á móti íslenskum landbúnaði.  Þórdís Lóa borgarfulltrúi Viðreisnar er á móti Reykjavíkurflugvelli og er á sama stað og lið eins og Hjálmar og þetta bernglaða lið í Pírötum sem skylja ekkert.                                                                       

Óðinn Þórisson, 7.2.2025 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 899428

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband