8.2.2025 | 06:56
GERUM REYKJAVÍK AFTUR FRÁBÆRA
Að slíta meirihlutasamstarfinu við Samfó og Pírata var það eina í stöðunni fyrir hagsmuni okkar Reykvíkinga og bjartari framtíð fyrir Reykjavík sem höfuðborg.
Þetta lið sem eru borgarfulltrúar fyrir Samfó og Pírata í borgarstjórn hafa sýnt það að sjúkraflug er ekki hátt skrifað hjá þeim og í raun algert skylingslseysi á flugöryggi og hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborgar og sjálfsögð aðkoma landsbyggðarfólks að LSH.
TAKK DAGUR B. FYRIR AÐ HÆTTA NÚ FÆR REYKJAVÍK TÆKIFÆRI AFTUR TIL AÐ BLÓMASTA.
![]() |
Hefja formlegar viðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.2.): 17
- Sl. sólarhring: 302
- Sl. viku: 799
- Frá upphafi: 894884
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 646
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er mjög mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fram komi gott borgarstjórnarefni, eða að Einar haldi áfram. Eitt sinn var Reykjavík iðandi af lífi og næturlífið miklu fjörugra en nú. Amma sagði mér sögur að hún hefði verið hamingjusamari í Reykjavík 1942-1950 en í Kópavoginum, í Reykjavík var menningin og þjónustan, búðir og allt.
Hvernig er hægt að toppa Dag og það sem hann gerði? Jú, frelsi á öllum sviðum. Það er ekki lengur þannig ástandið í Reykjavík.
Götur hafa verið þrengdar, Dagur bjó til umferðaröngþveiti með lokunum og þrengingum á götum. Að fá aftur meiri iðnað í Reykjavík og meira mannlíf, þétting byggðar hefur ekki skapað hamingju eða þetta hræðilega strætisvagnakerfi. Borgarlínan er peningahít, og mun ekki borga sig. Útilokað að þannig verði einkabílnum útrýmt.
Þetta er stórt tækifæri.
Ingólfur Sigurðsson, 8.2.2025 kl. 17:57
Ingólfur - Inga Sæland var núna rétt áðan að tilkynna að hún vilji ekki starfa með Sjálfstæðisflokknum þar sem Morgunblaðið hafi gagnrýnt allt ruglið í kringum flokkinn frá því að hann tók sæti í ríkisstjórn. Þetta kallast annaðhvort hundapólitík eða pólitískt hatur ?
Lílegast í dag samkvæmt hatursskilaboðum Ingu Sæland að hún muni tala fyrir því að flokkurinn fari í samstarf í Reykjavík við róttæka sósíalista.
Fokkurin Fólksins er að opninbera hvað hann er rosalega vinstri - sinnaður þannig að það var kannski best að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki fara aftur í samstarf við sósíalista.
Það eru um 14 mán til borgarstjórnarkosinga, borgin er nær gjaldþrota, mengun gríðarleg vegna gatnaþrengina, flugvöllurinn við það að verða óstarfhæfur, húsnæðismálin og flest önnur mál í tætlum.
Taka tíma ef Flokkur Fólksins vill svona heitt starfa með róttækum sósíalistum þá leyfa þeim það, þeir munu einfalelga skirfa undir sinn eigin pólitíska dauðdaga.
Það þarf að vinna vel til að undirbúa sveitarstjórnarkosingarnar vorið 2026 enda gríðarlega mörg brýn verkefni sem þarf að ráðst í þegar borgarbúar losa sig við þetta róttæka sósíallistalið.
ias
Óðinn Þórisson, 8.2.2025 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning