8.2.2025 | 19:29
Falleg hugsjón í eldhúsi sem hefur breyst......
Hin fallega hugsjón sem varð til í eldhúsi er farin og hefur i grunninn alfarið breyst.
Aðför að fjölmiðlum sem eru með gagnrýna umfjöllun um flokkinn, fögur loforð um aðstoð við okkar minnsku bræður og systur svikin, já esb, já bókun 35, 240 milljónir þegnar frá hinu opinbera sem þessi félagsamtök áttu ekki rétt á að fá en finnst allt í lagi að aldraðir og öryrkjar borgi til baka umframfegna peninga frá hinu opinbera.
Og nú vill þessi einstaklingur sem hafði þessa fallegu hugsjón mynda meirihluta með róttækum sósíslistum í Reykjavík sem eru t.d á móti einkaframtaki.
![]() |
Inga segir nei við samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.2.): 6
- Sl. sólarhring: 292
- Sl. viku: 788
- Frá upphafi: 894873
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 640
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allar ályktanir og samþykktir Flokks Fólksins í Bprgarráði um illa meðferð meirihlutans á almannafé
verða bara að súrmeti á eldhúsborði formansins
Hugsanlega fá félgsmenn illt í maga við að gæða sér á súrum krásunum líkt og þorrablótsunnendur á Suðurlandi
Grímur Kjartansson, 8.2.2025 kl. 20:02
Grímur - rétt þetta er allt orðið mjög súrt hjá Flokki Fólksins. Yfirgangur og hroki formanns flokksins er yfirgengilgur. Það er ekkert marka neitt sem kemur frá þessum flokki.
Óðinn Þórisson, 8.2.2025 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning