12.2.2025 | 15:57
Algert foryngjaræði í Flokki Fólksins
Ég er kominn á þá skoðun að kjörnir fulltrúar Flokks Fólksins séu algerlega undir hæl foryngja flokksins og allar ákvarðandir eru teknir af honum og sjálfstæðar skoðanir ekki í boði.
Það að Inga Sæland sé að leyða róttæka Sósíalista til valda í Reykjavk, flokkum sem var hafnað í síðustu alþingiskosingum muni verða flokki foryngjans pólitískt mjög dýrt.
![]() |
Hefja formlegar viðræður í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 906090
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, þetta er búið að vera alveg á tæru í mörg ár. Eru menn búnir að gleyma því að Inga Sæland rak þá Ólaf Ísleifsson og Karl Gauta Hjaltason fyrir það að fá sér bjór á klausturbar, án þess að ráðfæra sig við nokkurn kjaft???????
Jóhann Elíasson, 12.2.2025 kl. 16:22
Jóhann - rétt og hún sparkaði bæði Tomma og Jakobi úr sínum sætum og notaði sömu aðferðafræðina sem þú lýsir, Tala ekki við nokkurn mann. Þetta kallast einræði.
Nýr oddviti flokks Ingu Sæland fékk bara símtal um hvað hún mætti gera við hverja hún mætti tala. Hún kom a.m.k af fjöllum hélt í fyrstu að hún mætti hugsa sjálstætt.
Óðinn Þórisson, 12.2.2025 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.