Algert foryngjaræði í Flokki Fólksins

Ég er kominn á þá skoðun að kjörnir fulltrúar Flokks Fólksins séu algerlega undir hæl foryngja flokksins og allar ákvarðandir eru teknir af honum og sjálfstæðar skoðanir ekki í boði.

Það að Inga Sæland sé að leyða róttæka Sósíalista til valda í Reykjavk, flokkum sem var hafnað í síðustu alþingiskosingum muni verða flokki foryngjans pólitískt mjög dýrt.


mbl.is Hefja formlegar viðræður í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Óðinn, þetta er búið að vera alveg á tæru í mörg ár.  Eru menn búnir að gleyma því að Inga Sæland rak þá Ólaf Ísleifsson og Karl Gauta Hjaltason fyrir það að fá sér bjór á klausturbar, án þess að ráðfæra sig við nokkurn kjaft???????

Jóhann Elíasson, 12.2.2025 kl. 16:22

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - rétt og hún sparkaði bæði Tomma og Jakobi úr sínum sætum og notaði sömu aðferðafræðina sem þú lýsir, Tala ekki við nokkurn mann. Þetta kallast einræði.

Nýr oddviti flokks Ingu Sæland fékk bara símtal um hvað hún mætti gera við hverja hún mætti tala. Hún kom a.m.k af fjöllum hélt í fyrstu að hún mætti hugsa sjálstætt. 

Óðinn Þórisson, 12.2.2025 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.2.): 199
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 1090
  • Frá upphafi: 895502

Annað

  • Innlit í dag: 146
  • Innlit sl. viku: 846
  • Gestir í dag: 131
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband