Þetta er merki um algera sturlun af hálfu ríkisstjórnarinnar og ljóst að Ísland er að stíga verulega vond skref í utanríkismálum með því að staðsetja Ísland sem einn af höfuðandstæðingum Rússlands.
Fyrrv. utanríkisráðherra D, tók skelfilega ákvörðun með því að slíta stjórnmálasambandi við Rússland og hélt ég að nýr utanríkisráðherra C myndi leiðrétta þau stórkostlegu mistök.
Eina leiðin er leið Donalds Trumps, forseta BNA að ná samingum við Rússa því án fjárhagsaðstoðar og vopna BNA getur Úkraína ekki gert neitt og Evrópa eins og Trump hefur bent á algerla ófær um að verja sjálfa sig.
![]() |
Ísland eykur fjárstuðning við Úkraínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 335
- Sl. sólarhring: 372
- Sl. viku: 859
- Frá upphafi: 896506
Annað
- Innlit í dag: 280
- Innlit sl. viku: 706
- Gestir í dag: 247
- IP-tölur í dag: 243
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert að marka sem ríkisstjórnin segir. Það er innan við mánuður að Kristrún lét eftir sér að ekki komi til nýrra útgjalda nema sparnaður komi á móti. Svo framkvæmir hún þetta án þess að nokkuð sé minnst á það fyrirfram, á sparnað eða hvort þjóðin sé þessu sammála.
Það eru kjánar sem stjórna landinu þessi dægrin.
Rúnar Már Bragason, 24.2.2025 kl. 13:59
Var ekki talað um að einhverjir færu skellihlægjandi alla leið í bankann
Grímur Kjartansson, 24.2.2025 kl. 14:18
Þá koma upp í hugann ummæli Ingu Sæland, er vörðuðu ferðalag Utanríkisráðherra til Úkraínu þar sem settar voru 350 milljónir til stríðsins í Úkraínu en Inga sagði að um væri að ræða að verið væri að uppfylla SKULDBINDINGAR SEM FYRRI RÍKISSTJÓRN HAFI VERIÐ BÚIN AÐ GERA. HVERSU LENGI ÆTLI VERÐI HÆGT AÐ NOTA ÞENNAN "FRASA"????????
Jóhann Elíasson, 24.2.2025 kl. 14:40
Rúnar Már - " þið eruð ekki þjóðin " sagði formaður Samfylkingarinnar hér um árið.
Þessi ákvörðun virðist hafa verið tekin án samráðs við alþingi/utanríksmálanefnd og íslenska þjóðin ekki spurð hvort hún vilji taka hernaðarslag við Rússland.
Ef forsætisáðherra mun standa við þetta loforð sitt, 3.6 milljarðara til vonlaust stríð, hvar á að sækja pennan sparnað, öryrkja, ellilífeyrisþega, LSH, þetta er það há fjárhæð og hún veit að með þessu braut hún þetta loforð sitt um sparnað á móti útgjöldum.
Óðinn Þórisson, 24.2.2025 kl. 14:46
Grímur - góð mynd, eflaust tekin rétt eftir að Kristún tilkynnti sína ákvörðun um 3.6 milljarða í vonlaust stríð.
Óðinn Þórisson, 24.2.2025 kl. 14:47
Jóhann - Inga Sæland lifir í veröld þar sem það er allt öðrum að kenna og hún er fórnarlamb " vondra " fjölmiðla sem eru ekki á sömu skoðun og hún.
Það verður örygglega reynt aftur og aftur að segja sömu lígina, vinstri - menn lita svo á að ef þeir segja sömu lígina aftur og aftur verði það einhverveginn sannleikur.
Óheiðarleiki og sögufalsanir eru, hafa og verða alltaf aðalsmerki vinstri - manna.
Óðinn Þórisson, 24.2.2025 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning