Hversvegna fylgishrun Flokks Ingu Sæland ?

Flokkur Ingu Sæland fékk greitt almannafé sem flokkurinn átti ekki rétt á að fá. 240 milljónir, fóru þær allar í eldhús Ingu Sæland ? smile

Flokkur Ingu Sæland ætlar ekki að skila þessu almannafé til baka en finnst allt í lagi að aldraðir og öryrkjar skili almannafé sem það fær ofgreitt til baka. Tvöfalt siðferði.


mbl.is „Engin miskunn gefin í því“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Góður Óðinn.

"240 milljónir, fóru þær allar í eldhús Ingu Sæland ?".

En það var ekki erindið, náði ekki að svara fyrri athugasemd þinni.

Burtséð frá því hvort þú hafir sagt þig úr Sjálfstæðisflokknum eður ei, þá þekki ég fáa gegnheilli sjálfstæðismenn.

Úrsögn þín segir ekkert um þig en mikið um flokkinn.

Mat mitt byggi ég á því að hafa lesið bloggpistla þína í rúman áratug eða svo.

Vildi bara taka þetta fram.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 4.3.2025 kl. 16:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Ómar - elhús Ingu, þetta er nú létt grín smile broskall þar sem IS sagðist hafa stofnað flokkinn sinn í eldhúsinu sínu. 

Ráðherraráð ESB mætti í Hörpu í boði utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins, samþykkti losunarheimildir sem von der leyen sagði okkur að gera og svo einnig þessi breytta stefna flokksins gagnvart Bandaríkjunum

BNA hafa verið okkar stærsta vinaþjóð, öryggismál og varnarmál og hefur mér fundist í langan tíma utanríkisstefna Sjálfstæðisflokksins frá því að horfa til BNA til ESB / Evrópu, í raun sömu utanríkisstefnu Viðreisnar.

Báknið hefur stækkað á vakt Sjálfstæðisflokksins og ríkisútgjöld stjóraukist og farið í einhvern umhverisöfgaisma með þeim afleiðingum að ekkert hefur gerst í orkumálum með flokkurinn var orkumáln.

Já í raun má segja að flokkurinn hafi yfirgefið mig , ég hef enn sömu hugsjónir og hugsjónir um frelsi, fullveldi og sjálfstæði Íslands. ÞKR vildi sem utanríkisráðherra flokksins vill samþykkja bókun 35 þar sem lög ESB trompi okkar lög.

Óðinn Þórisson, 4.3.2025 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 899428

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband