6.3.2025 | 07:19
Ríkisfjölmiðill árið 2025 er tímaskekkja
Skattgreiðendur eru að borga um 5 milljarða á ári til ríkisfjölmiðis þegar grunvallarbreytingar hafa átt sér stað á fjölmiðalamarkaði og hlutverk hans er ekki það sama og 1980.
Lágmarkskrafan hlítur að vera ríkisfjölmiðilinn af auglýsingamarkaði og fólki fái að ákveða sjálft hvað fjölmiðil það vill styðja.
Við erum í gríðarlegri innviðaskuld og þessir 5 milljarðar skattgreiðendsa er betur farið í viðhaldi og uppbygginguna innviða en risaeðlu sem er tímaskekkja.
![]() |
Tókust á um hvort halda ætti úti ríkisfjölmiðli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.3.): 79
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 645
- Frá upphafi: 897362
Annað
- Innlit í dag: 46
- Innlit sl. viku: 496
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fólk á það til að umpólast í þessarrri umræðu,
Annaðhvoyt verði allt óbreytt eða öllu lokað.
Rúv mætti byrja á því að loka íþróttadeildini; sem að myndi ekki flokkast sem almannaþága og aðrir fjölmiðlar geta sinnt.
Það er margt sem að mætti sksera niður eins og gamlar spaugstofur sem að eru ekki að leiða þjóðina hinn rétta veg inn í frantíðina.
Dominus Sanctus., 6.3.2025 kl. 08:55
Spurningin ætti alltaf að vera
hvað hjálpar og leiðir til framþróunnar?
78% af dagskránni af rúv er annaðhvort forheimskun eða illsku-myndefni:
https://www.ruv.is/sjonvarp/
Dominus Sanctus., 6.3.2025 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning