7.3.2025 | 16:24
Endurnýja stjórnmálatengsl við Rússland
Fyrrverandi utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún tók einhverja verstu ákvörðun sem tekin hefur verið á lýðveldistímanum í utanríkismálum að slíta stjórnmálatengslum okkar við Rússland.
Að reka sendiherra Rússa frá Íslandi sem hefur leitt til þess að það eru engin diplomatísk tengsl við þá í dag og setti utantíkisráððherra okkur með þessari vondu ákvörðun sinni okkur í beint stríð við Rússland sem nýtur stuðngins Kína.
Veit ekki hvað okkur misgáfuðu stjórnmálamenn halda að við séum, einhver stjórþjóð, nei við eru 400 þúsund manna eyja sem eigum ellt undir því að efna ekki til stríðsátaka við stórveldi eins og Rússland. Arfleið ÞKR, að ísland hóf vopnaflutninga og setti skotmark á okkur.
![]() |
Ekkert sem bendir til að samningurinn gildi ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 104
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 894
- Frá upphafi: 897751
Annað
- Innlit í dag: 94
- Innlit sl. viku: 690
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.