Flokkur Fólksins er orðinn Ragnar Reykás stjórnmálanna.

Flokkur Fólksins verður að sögn Inglu Sæland að fá 51 % atkvæða þannig að flokkkurinn geti staðið við loforð og stefnu flokksins.

Þar sem því miður fékk flokkurinn aðeins 13.8 % atkvæða en ekki 51 %, flokkurinn kominn í ríkisstjórn, tekið U-beygju öllum málum og því orðinn Ragnar Reykás stjónnmálanna.

Svo er rétt að fréttamenn flytji aðeins fréttir um flokkinn sem samræmast skoðunum og stefnu flokksins, ( sem eru ólík fyrir og eftir kosningar ) enga gagnrýna umræðu þá er litið á það sem pólitískar árársir á flokkinn og ber að hætta greiðsum til slíkra fjölmiða.


mbl.is Inga: Ekki skipt um skoðun og engin hrossakaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Þökkum bara fyrir að flokkurinn fékk ekki meira.

Fornaðurinn hefur sýnt það og sannað að á hana er ekki treystandi.

Búin að svíja allt fyrir stólinn. Þegar þeir sem ljáðu flokknum atkvæði, 

þá voru þeir ekki að óska eftir samstarfi við samfylkingu og hvað þá viðreisn.

Hún Inga Sæland las vitlaust í kaffibollan heima hjá sér í eldhúsinu

ef hún túlkaði kosningar á þann veg.

Sigurður Kristján Hjaltested, 21.3.2025 kl. 00:46

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - eftir fréttir gærkvöldsins um afsögn barnamálaráðherra held ég að flokkurinn muni missa mikið fylgi og það mun sjást í næstu skoðanakönnunum.

Formaðurinn hefur sýnt á sér mjög undarlega hegðun auk þess þetta að standa ekki við þau loforð og stefnu sína eftir að hafa fengið ráðherrastóla.

Miðað við að vera á móti, bókun 35, aðlögunarviðræður við esb, borgarlínunni, bæta gatnakerfið, aðstoða þá sem minnst mega sín þá voru esb - flokkarnir ekki þeir flokkar sem maður hélt að hann myndi fara í stjórnarsamstarf við. Leiða Róttæka Sósíalista til valda í Reykjavík. Það mun kosta flokkinn sætið í borgarstjorn næsta vor.

Sammála það eru margir sem settu x- við Flokk Fólksins telja sig hafa verið svikna og klárlega sjá eftir atkvæði sínu til Flokk Fólksins. Folkkur Fólksins fer sömu leið og Björt Framtíð og Besti Flokkurinn o.fl  svona misheppnair flokkar sem selja sig fyrir stundarvöld.

Óðinn Þórisson, 21.3.2025 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband