17.6.2025 | 10:04
Afsal fullveldsins stærtsta mál ríkisstjórnarinnar
Ísland er kristin þjóð og við höfum verið það gæfusöm að vera sjálstæð og fullvalda þjóð.
17.júní er okkar þjóðhátiðardagur og forsætisráðherra fullveldisafsalstjórnarinnar tel ég hafi tekið ákvörðun um að neita að flytja ávarp á Ausurvelli á þjóðhátiðardaginn eins og hefð er fyrir.
Menn geta haft allar skoðanir á því en utanríkisráðherra hefur verið kærður fyrir landráð.
Fullveldisafsalsríkisstjórnin ætlar að vera búin að koma hlutunum þannig fyrir þegar hin svokallaða þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögun íslands að lögum og reglum ESB þá verður búið að ganga frá þessu Brussel með einhverjum baktjaldarsamningum gegn þjóðinni.
Fullveldisríkisstjórnin ætlar að afsla ísland yfirráðum yfir auðlyndum okkar og fullveldi til ESB.
![]() |
Fyrst og fremst stolt af þjóðinni minni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 297
- Frá upphafi: 906081
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 254
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.