11.7.2025 | 07:02
Guðmundur Ingi mennta og barnamálaráðherra á að biðja heiðurskonuna Hildi Sverrisdóttur afsökunar
Guðmundur Ingi ráðherra Flokks " Fólksins " fór langt yfir strikið í gær á alþingi okkar Íslendinga þegar hann talar um að slíta þingifundi hafi verið Valdarán.
Guðmundur Ingi er menntamálaráðherra, að hann skylji ekki hvað er valdarán er mjög alvarlegt en skyljanlegt, hann er í Flokki "Fólksins " en hann verður fyrir sjálfan sig að biðja heiðurskonuna Hildi Sverridsóttur afsökunar á að nota orðið Valdarán um þegar hún sleit þingfundi. EN KANNSKI ER ÞETTA ÞEKKINGARLEYSI MENNTAMÁLARÁÐHERA Á ÞVÍ HVAÐ ER RAUNVÖRULEGT VALDARÁN.
![]() |
Össur segir Hildi ekki hafa brotið neinar reglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:05 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 4
- Sl. sólarhring: 274
- Sl. viku: 450
- Frá upphafi: 903466
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 371
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski Össur ætti að hringja í Kristrúnu, og uppfæra hana, og jafnvel róa í leiðini.
Birgir Örn Guðjónsson, 11.7.2025 kl. 09:18
Birgir Örn - það er engin leið fyrir Össur frekar en nokkurn annan mann að eiga samtal við hana, hún hefur enga þolinmæði fyrir öðrum en hennar skoðunum. Guðmundur Ingi þrátt fyrir að vilja biðjast afsökunar á sínum orðum þá mun Kristrún aldrei samþykkja það.
Óðinn Þórisson, 11.7.2025 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning