17.7.2025 | 12:27
Hversvegna er Ursulu von der Leyen á Íslandi ?
Á lokadegi alþingis okkar Islendinga mættu grílurnar, forystumenn ríkisstjórnarflokkana í fánalitunum með íslenska skjalamerkið í barminum, Þvílíkt leikrit.
Nú mætir Framkvæmdastjóri ESB til Íslands til þess að skipuleggja næstu skref í að við afsölum okkar fullveldi og stjálfstæði til ESB og um leið yfirráð yfir auðlyndum okkar.
Viðeigjöldin voru hluti af því að skemma sjávartúveginn með hagsmuni ESB að leiðarljósi til að geta eftir 2 ár eða svo þegar þjóðaratkvæðagreiðsla verður um aðlögun lögum og reglum Islands að ESB og þá munu grílurnar segja, heyrðu ESB ætlar að veita okkur styrki til sjávarútvegsins.
![]() |
Von der Leyen mætt og á leið að skoða gosið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 109
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 680
- Frá upphafi: 903861
Annað
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 580
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 90
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning