25.8.2025 | 07:17
Ríkið á að selja Þjóðleikhúsið
Ríkið á ekki að eiga og reka leikhús frekar en líkamsrætarstöð og eina skynsamla leiðin er að selja Þjóðleihúsið.
Ríkið á að selja Þjóðleihúsið til fasteignafélags sem mun eiga húsið og leigir húsið til einhvers leikhóps og þá mun leikhópurinn þurfa að koma með verk sem almenningur hefur áhuga að borga sig inná.
Sama má segja um Ríksfjölmiðilinn sem er í dag risaeðla sem eyðilegggur bara fyrir frjálsum fjölmiðlum og hefur ekkert hlutverk í dag, hvorki öryggislega eða fréttafluningi.
![]() |
Skrítin skilaboð til landsbyggðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 119
- Sl. sólarhring: 125
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 906287
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er ég sammála þér;
það er engin almannaþága/nauðsyn
að sýna óþekktarangana Emil, Línu og ræningjanna í Kardemömmubænum.
Áhugamannamannahópar geta sinnt þessu og hagnast ef að vel gengur.
Dominus Sanctus., 25.8.2025 kl. 07:57
Mikið er ég sammála þér. En "vinstri villan" kemur í veg fyrir þessa skynsemi.
Sigurður I B Guðmundsson, 25.8.2025 kl. 09:05
Domus Sanctus - það er nákvæmlega málið Þjóðleikhúsið gegnir engu hlutverki í allmannaþágu og leikhópur sem kæmi inn myndi þurfi að vera með verk sem skiluðu pening í kassann ekki þetta ríksbruðl þar sem Þjóðleikhúsið ber enga rekstarlega ábyrgð.
Óðinn Þórisson, 25.8.2025 kl. 10:37
Sigurður - listamafían er mjög vinstrisinnuð og það var því mjög gott fyrir þau að fá fyrrverandi fyrirssætu sem myndi taka svona bilaða ávörðun eins og að setja 2 milljarða í stækkun Þjóðleihússins.
Einnig er þetta í algeru ósamræmi við stefnu forsætisráðherra Samfylkingarinnar um að hagræða og lækka vexti. Hljóð og mynd virðast aldrei reyndar fara saman hjá henni.
Óðinn Þórisson, 25.8.2025 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning