27.8.2025 | 08:43
Hversvega er fyrrv. varaformaður Samfylkingarinnar orðinn aðstoðarmaður ráðherra Flokks Fólksins ?
Þetta ætti i raun samt ekki að koma neinum á óvart að Kristrún forstætisráðherra Samfylkingarinnar hafi viljað fá reynslumikinn samflokksmann til að fylgjast með störfum ráðherra Flokks Fólksins. Vantraust Kristúnar ganvart Flokki Fólksins blasir við öllum.
Það var kynnt strax í upphafi að Samfylkingin og Viðreisn myndu halda sameiginlegan þingflokksfund með Flokki Fólkksins og hefur ekki veitt af miðað við allt rugluð sem flokkurinn hefur boðið upp á frá því að hann tók sæti í ríkisstjórn.
![]() |
Ég var krati í gamla daga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:45 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 89
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 553
- Frá upphafi: 906677
Annað
- Innlit í dag: 81
- Innlit sl. viku: 414
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 78
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning