28.8.2025 | 10:57
JÁ og NEI borgarlínumaðurinn
Sem þingmaðúr Flokks Fólksins á síðasta kjörtímabili var hann harður andstæðingur borgarlínunnar en nú sem ráðherra Flokks Fólksins er hann heitur stuðningsmaður hennar.
Það sama má segja um Bókn 35 hjá núverandi ráðherra sem taldi þá sem þingmaður að Bókun 35 væri sama á stjórnarskrárbrot en nú er hann heitur stuðningsmaður hannar.
Vissulega er þetta kúvending en skyljanleg, hann er ráðherra í ríkisstjórn Kristrúnar.
![]() |
Ný forgangsröðun jarðganga birt í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 124
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 788
- Frá upphafi: 906919
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 577
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning