Forsætisráðherra Samfylkingarinnar sagði að það yrðu engar róttækar breytar á gjaldtöku á sjávarútveginn en nú eru þessar róttæku skattahækkanir á sjávarútvegisfyrirtæki með þeim afleiðingur að 50 störf eru nú töpuð.
Nú eru afleiðingarnar farnar að koma í ljós og hefur áhrif á 50 fjölskyldur sem hafa misst launaseðil frá heimilinu í boði skemmdarverka Kristrúnarstjórnarinnar.
Þessar földauppsagnir í sjávarútveginum vegna skattpíningar á sjávarútveginn eru rétt að byrja en höfum í huga ríkisstjórnin er viljandi að gera þetta til að veikja sjávarútveginn fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um afsal auðlynda okkar til ESB.
![]() |
Störfin koma ekki aftur til Eyja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 104
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 870
- Frá upphafi: 907266
Annað
- Innlit í dag: 82
- Innlit sl. viku: 706
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 74
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt í samræmi við áætlun.
Ásgrímur Hartmannsson, 1.9.2025 kl. 10:59
Ásgrímur - nákvæmlega og ferðamanniðnaðurinn er næstur taktuj eftir. Eina lausn Samfylkingarinnar er hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Óðinn Þórisson, 1.9.2025 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning