3.10.2025 | 07:20
Berþór sem varaformður mun styrkja öflugan borgalegan Miðflokk
Það fara í hönd sveitarsjórnarkosningar mai 26 og þar gegnir Miðflokkurinn með sína skynsemispólitk, islenskum og kristnum gildum miklu máli.
Miðflokkurinn hefur aldrei tekið þátt í ríkisstjórn en meirihluta í sveitarsjórn og því er flokkurinn algerla hreinn af öllum þeim mistökum sem hafa verið gerð undanfarin ár.
Berþór hefur staðið vaktina í öllum stóru vondu málum bæði þessarar og fyrrverandi ríkisstjónar og það yrði mikill fengur fyrir ekki bara Miðflokkinn heldur alla þjóðina að hann yrði v.formaður aðalhreyfiafls íslenskra stjórnmála í dag sem hefur raunvörulegar lausnir við raunvörulegum vandamálum og stendur með fyrirtækjum og fólkinu í landinu.
![]() |
Bergþór Ólason gefur kost á sér til varaformennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 52
- Sl. sólarhring: 108
- Sl. viku: 501
- Frá upphafi: 910454
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 433
- Gestir í dag: 46
- IP-tölur í dag: 46
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning