10.6.2007 | 10:51
Sanngjörn úrslit
Sanngjörn úrslit. Keflvíkingar eru með feykilega skemmtilegt lið og munu verða í toppbaráttunni í sumar. Valur verður að fara klára sína leiki og vinna svo báða leikina við Fh sem ætti ekki að vera mjög erfitt bara skora fleiri mörk en þeir :)
Deildin verður vonandi ekki búin í lok júní en ég er voðalega hræddur um að svo verði.
Áfram Valur.
![]() |
Daníel tryggði Valsmönnum stig gegn Keflavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.