8.7.2007 | 15:25
Räikkönen vinnur á Silverstone
Annar sigurinn í röð hjá Räikkönen - Ég held að nú snúist þetta og verði keppni milli Räikkönens og Alonso þar sem Räikkönen taki titilinn með umtalsverðum yfirburðum enda að mínu mati sá besti í dag.
![]() |
Räikkönen hafði betur í taktískri rimmu við Alonso |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 906116
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Kimi Räikkönen á að vinna titilinn þarftu að biðja Lewis Hamiltion bölbæna. Nýliðinn hefur nefnilega 12 stiga forskot á Fernando Alonso og 18 stig á Kimi Räikkönen. Lewis dugar nefnilega 2. sætið í þeim mótum sem eftir eru til að ná fleiri stigum í heildina en Kimi, þó svo að Kimi vinni öll þau mót sem eftir eru.
Helgi Viðar Hilmarsson, 8.7.2007 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.