14.7.2007 | 09:46
10 umferð
Nú hefst seinni hluti mótsins. Kr-ingar eru að mínu mati vonbrygði það sem af er mótinu. Ég hef trú á því að viðsnúningur verði hjá Kr og þeir vinni sannfærandi sigur á Keflavík. Guðjón Þórðarson og hans lærisveinar taka leikinn á móti Fh. Víkingarnir taka Hk- í miklum markaleik. Fylkir og Breiðablik - baráttuleikur sem endar með jafntefli. Hlíðarendastórvelið verður að vinna Framara til að nýta sér það að bæði Keflavík og Fh tapa sínum leikjum.
![]() |
FH og ÍA hefja seinni umferðina í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er auðvitað óskhyggja sem er ofureðlileg. Það hlýtur að styttast í tapleik hjá mínum mönnum á móti KR eftir svona marga sigra og jafntefli gegn Vesturbæjarstórveldinu. Að sjálfsögðu óska ég FHingum tapi en einnig Völsurum, jafntefli væri ok.
Gísli Sigurðsson, 14.7.2007 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.