Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Vilhjálmur ætlar að sita áfram í borgarstjórn og vera oddviti Sjálfstæðismanna eftir að hafa tapað borginni til vinstrimanna á ævintýralega stuttum tíma.
Hann og hann einn ber ábyrgð sem leiðtogi flokksins í Reykjavík að Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur.
Ef maður fer fínt í þetta þá var þetta klúður aldarinnar að tapa borginni til fólks sem getur ekki og treystir sér ekki einu sinni gera málefnasamning.
Kanski er það fáráneg krafa hjá mér að ætlast beinlínis til þess að Vilhálmur segi af sér sem oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og einnig sem borgarfulltrúi. En það er víst ekki svo á íslandi að stjórnmálamenn axli ábygrð, hversvegna ætti hann að gera það.
Staða Vilhjálms er að mínu mati ekki góð, mjög ólíklegt er að hann hljóti atkvæði í næsta prófkjöri Sjálfstæðisflokkins eða ef sú leið verði farin að stillt verði upp þá kemst hann ekki á topp 100 listann.
Ég vona það flokksins vegna að hann hætti og hleypi öðrum að og væri ég fylgjandi því að Hanna Birna myndi taka við sem oddviti.
Ef Vilhjálmur þráast við þá held ég að útkoma næstu borgartjórnarkosninga verði ekki góð fyrir Sjálfstæðisflokkinn - það sem skiptir mál er eins og Geir H. Haarde formaður flokksins sagði " enginn einn maður er stærri en flokkurinn " Vilhálmur segðu af þér.

Góðar stundir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband