18.11.2007 | 16:55
Reynslubankinn
Þetta fer í hinn margfræga reynslubanka. Þessir leikir eiga eftir nýtast liðinu í baráttunni um að verja titilinn.
Minni á:
Valur - Veszprém fimmtudaginn 22.nóv kl.19.30
Áfram Valur
![]() |
Tólf marka tap Vals í Köln |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 17
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 906113
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona ég skilji þetta rétt... en er þetta ekki undarlega orðuð íþróttafrétt "Valsmenn byrjuðu betur og komust í 3:1 en heimamenn breyttu stöðunni í 5:3"... 3:1 og breyttu stöðunni í 5:3? Samkvæmt öllu sem ég þekki til íþrótta hefði þetta átt að vera "Valsmenn byrjuðu betur og komust í 1:3 en heimamenn breyttu stöðunni í 5:3" þar sem Valsmenn voru bersýnilega ekki á heimavelli :D
ViceRoy, 18.11.2007 kl. 19:38
Sæþór, takk fyrir commentið - þetta er rétt hjá þér
Óðinn Þórisson, 18.11.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.