21.11.2007 | 19:01
Anna Kristinsdóttir hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum
Anna Kristínsdóttir fyrrverandi borgarfulltrú Framsóknarflokksins hefur sagt sig úr flokknum. Hún lenti í 2.sæti í prófkjöri flokksins fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar en tók það sæti ekki.
Þetta er gríðarlegt áfall fyrir þennan fyrrverandi fjöldahreyfingaflokk.
"Sumir hafa kvatt flokkinn með formlegum hætti og aðrir vilja ekki lengur taka þátt í starfi hans. Þeir hafa misst trú á flokknum. "
"Mér finnst á margan hátt að á flokkurinn minn sé horfinn og ég geti ekki lengur fundið hvar og hvernig hjarta hans slær."
Þetta eru stór orð frá mikilli framsóknarkonu - kanski eins og ég hef áður bent á hér að endalok þessa flokks eru handan hornins.
Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.