3.12.2007 | 11:03
Mál fyrir Sóleyju að skoða gagnvart flokksbróður sínum
Ögmundur og Arnbjörg voru gestir Sigmudar Ernis í Mannamáli í gærkvöldi.
Ég sem femínisti get varla orða bundist yfir framkomu Ögmundar sem minnti helst á " karlrembu" af vestu sort.
Hann greip aftur og aftur frammí fyrir Arnbjörgu og vildi endalaust vera að ráðleggja henni eins og hann væri að tala við skólastelpu en ekki þingkonu.
Sigmundur Ernir gerði enga tilraun til að stjórna þessu og er því að hluta samsekur í þessu að ganga yfir þingkonuna.
Ég trúi ekki öðru en Sóley Tómasdóttir taki þetta upp við flokksbróðir sinn og kenni honum hvernig á að koma fram við konur að kaurteysi en ekki tala niður til þeirra.
Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.