5.12.2007 | 19:53
Sóley Tómasdóttir lokar fyrir commentakerfiđ hjá sér.
Ég skil mjög vel ţessa ákvörđun Sóleyjar Tómasdóttur ađ loka fyrir commentakerfiđ hjá sér enda eflaust of margir ađ hennar mati ţar ađ skrifa sem ekki hafa sömu skođun og hún á jafnréttismálum.
Ţetta er í raun og veru rökrétt framhald hjá henni af ţví ađ ákveđa ađ neita ađ mćta í ţćtti Egils Helgasonar Silfur Egils.
Vissulega er ţađ ákveđin léttir ađ hún ćtli ekki oftar ađ mćta í ţá ţćtti enda fannst mér hún hafa lítiđ ţar ađ gera, bćtti ekki umrćđuna enda of upptekin ađ rćđa klám, súlustađi og mannsal - ţađ er til meira.
Skođanakönnun á útvarpi sögu ţar sem 2900 tóku ţátt voru 97% sem töldu ađ femínistar töluđu ekki máli kvenna.
Ef orđiđ "femínisti" er orđiđ neikvćtt í hugum fólks má vissulega velta ţví fyrir sér hvort Sóley og hennar saumaklúbbur eigi ekki eitthvađ í ţví.
Jafnrétti er ekki bara spurning um forréttindi kvenna heldur jafnrétti allra kvenna, karla, svarta, hvíta, örvhentra o.s.frv.
Mér finnst eins og femínistar hafi unniđ á móti konum sem hafa ekki feminískar skođanir.
Góđar stundir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 36
- Sl. sólarhring: 165
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 899187
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.