8.12.2007 | 09:23
Verða alþingiskosningar á næsta ári?
Spyr Birkir Jón Jónsson alþingsmaður framsóknarflokksins í pistli á heimasíðu sinni 07.12.2007.
Ekki ætla ég að segja neitt til um það en fátt ef ekkert bendir til þess.
Hversvegna hann veltir þessu upp miðað við stöðu flokksins í dag og að í síðustu skoðanakönnun hafði fylgi við flokkinn dalað um nokkur prósentustig.
Kosningar á næsta ári myndi aðeins leiða til þess að færri þingmenn yrðu í flokknum en eru nú.
Hann líkt og BIH virðast ekki skylja hvert er verkefni flokksins er í dag.
Anna Kristinsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi er hætt í flokknum og segist ekki þekkja flokkinn sinn og fólkið sé farið úr honum.
Í dag er verkefni flokksins að ná aftur trausti fólksins á flokknum og reyna að gera framsóknarflokkinn aftur að fjöldahreyfingu.
Guðni er kominn að lokum síns stjórnmálaferils líkt og varaformaðurinn. Finna verður nýtt fólk og eins og staðan er í dag er ekki neinn kandidat í flokknum sem er líklegur til að hífa hann upp og gera hann aftur að valkosti í íslenskum stjórnmálum.
Góðar stundir.
Ekki ætla ég að segja neitt til um það en fátt ef ekkert bendir til þess.
Hversvegna hann veltir þessu upp miðað við stöðu flokksins í dag og að í síðustu skoðanakönnun hafði fylgi við flokkinn dalað um nokkur prósentustig.
Kosningar á næsta ári myndi aðeins leiða til þess að færri þingmenn yrðu í flokknum en eru nú.
Hann líkt og BIH virðast ekki skylja hvert er verkefni flokksins er í dag.
Anna Kristinsdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi er hætt í flokknum og segist ekki þekkja flokkinn sinn og fólkið sé farið úr honum.
Í dag er verkefni flokksins að ná aftur trausti fólksins á flokknum og reyna að gera framsóknarflokkinn aftur að fjöldahreyfingu.
Guðni er kominn að lokum síns stjórnmálaferils líkt og varaformaðurinn. Finna verður nýtt fólk og eins og staðan er í dag er ekki neinn kandidat í flokknum sem er líklegur til að hífa hann upp og gera hann aftur að valkosti í íslenskum stjórnmálum.
Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.