12.1.2008 | 11:10
Sammála ekki friða húsin
Ég vona að menntamálaráðherra hafni því að húsin við Laugveg 4 - 6 verði friðuð.
Það var samþykkt í r-listanum á sínum tíma að rífa húsin. Björn Ingi sem situr í núverandi meirihluta studdi það í síðasta meirihluta að húsin yrðu rifin.
Það er alveg klárt mál að afstaða Ólafs og Björns Inga eru alveg á skjön i þessu máli.
Eigendur eru með öll tilskylin leyfi þannig að það á ekkert að vera þvi til fyrirstöðu að rífa þessa ómerkilegu húsabragga.
Er ekki betra að eyða þessum peningum í eitthvað annað, það vill a.m.k Björn Ingi gera.
Það er ekki sátt um þetta innan núverandi meirihluta - kanski ef þau hefðu gert með sér málefnasamnig hefði þessi staða í núvernandi meirihluta ekki hafa komið upp.
Hlutlaust mat þá hef tú á að völvan hafi rétt fyrir sér þessi meirihluti spryngi á þessu ári.
Verður Svandís Svavarsdóttir næsti aðalritari hins íslenska kommúnistaflokks ?
Kanski eyðilaggði hún þann möguleika með því að fara í eina sæng með birna inga.
Það var samþykkt í r-listanum á sínum tíma að rífa húsin. Björn Ingi sem situr í núverandi meirihluta studdi það í síðasta meirihluta að húsin yrðu rifin.
Það er alveg klárt mál að afstaða Ólafs og Björns Inga eru alveg á skjön i þessu máli.
Eigendur eru með öll tilskylin leyfi þannig að það á ekkert að vera þvi til fyrirstöðu að rífa þessa ómerkilegu húsabragga.
Er ekki betra að eyða þessum peningum í eitthvað annað, það vill a.m.k Björn Ingi gera.
Það er ekki sátt um þetta innan núverandi meirihluta - kanski ef þau hefðu gert með sér málefnasamnig hefði þessi staða í núvernandi meirihluta ekki hafa komið upp.
Hlutlaust mat þá hef tú á að völvan hafi rétt fyrir sér þessi meirihluti spryngi á þessu ári.
Verður Svandís Svavarsdóttir næsti aðalritari hins íslenska kommúnistaflokks ?
Kanski eyðilaggði hún þann möguleika með því að fara í eina sæng með birna inga.
SUS: Laugavegshúsin verði ekki friðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Endilega rífa þessa kofa, bara rusl.
Gísli Sigurðsson, 12.1.2008 kl. 20:45
Burt með þetta drasl og upp með verðmætt og flott hótel á besta stað. Það sem skapar lífið í miðbænum er fólkið og menningin. Ekki gamlir kofar sem rúma 20 manns.
Frelsisson (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 06:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.