Sammála ekki friða húsin

Ég vona að menntamálaráðherra hafni því að húsin við Laugveg 4 - 6 verði friðuð.
Það var samþykkt í r-listanum á sínum tíma að rífa húsin. Björn Ingi sem situr í núverandi meirihluta studdi það í síðasta meirihluta að húsin yrðu rifin.
Það er alveg klárt mál að afstaða Ólafs og Björns Inga eru alveg á skjön i þessu máli.
Eigendur eru með öll tilskylin leyfi þannig að það á ekkert að vera þvi til fyrirstöðu að rífa þessa ómerkilegu húsabragga.
Er ekki betra að eyða þessum peningum í eitthvað annað, það vill a.m.k Björn Ingi gera.
Það er ekki sátt um þetta innan núverandi meirihluta - kanski ef þau hefðu gert með sér málefnasamnig hefði þessi staða í núvernandi meirihluta ekki hafa komið upp.
Hlutlaust mat þá hef tú á að völvan hafi rétt fyrir sér þessi meirihluti spryngi á þessu ári.

Verður Svandís Svavarsdóttir næsti aðalritari hins íslenska kommúnistaflokks ?

Kanski eyðilaggði hún þann möguleika með því að fara í eina sæng með birna inga.
mbl.is SUS: Laugavegshúsin verði ekki friðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Endilega rífa þessa kofa, bara rusl.

Gísli Sigurðsson, 12.1.2008 kl. 20:45

2 identicon

Burt með þetta drasl og upp með verðmætt og flott hótel á besta stað. Það sem skapar lífið í miðbænum er fólkið og menningin. Ekki gamlir kofar sem rúma 20 manns.

Frelsisson (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 06:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband