9.3.2008 | 10:43
Baráttan milli clintons og obama vari sem lengst
Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir obama eftir að hafa tapað í texas og ohio. Óvissan um hvort þeirra hlýtur útnefninguna heldur áfram og er það vel. Meðan þau skötuhjú berjast, dregst á langinn og verður óvægðari þá styrkist McCain með hverjum deginum.
Mér er nokk sama hvort það verði obama eða clinton en kanski má segja það að forsetakosningar verði mun meira spennandi ef obama vinnur en ef fyrrverandi forsetafrú verði í baráttunni við McCain.
Obama sigraði í Wyoming | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessum kosningum í Bandaríkjunum er bara ekki treystandi. Ég er pottþéttur á því að McCain muni verða næsti forseti BNA og heldur áfram hinu heilaga stíði gagnvart þeim sem minna mega sín.
Tómas Þórsson, 9.3.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.