15.3.2008 | 13:35
íslenski kommúnistaflokkurinn ályktar
það eru ekki margir sem taka mark á álykun flokks sem vill engar framkvæmdir og engar framfarir.
hver man ekki eftir orðum aðalritara íslenska kommúnistaflokksins um að kárahnjúkar ættu að standa sem merki um heimsku mannsins - þetta fólk er ekki marktækt í umræðunni.
staðreynd málsins er að gþþ er að standa sig mjög vel í að gera þær breytingar á heilbrigðiskerfinu sem þarf að gera. sjálfstæðisflokkurinn hefði þurt að koma að þessum málaflokki mun fyrr og þá væru heilbrigðismál í öðrum farvegi en þau eru í dag en það tekur tíma breyta hlutunum.
VG segir heilbrigðisstofnanir í spennitreyju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ráðlegg þér eindregið, Óðinn, að taka af þér Sjálfstæðisflokksgleraugun því þau blinda þig greinilega meira en góðu hófi gegnir.
Jóhannes Ragnarsson, 15.3.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.