demókratar í vondum málum

ég hálf vorkenni demókrötum að þurfa að velja á milli þessara tveggja einstaklinga. annarsvegar höfum við frv. forsetafrú sem er búin að lýsa því yfir að ekki sé hægt að vinna stríðið í írak - uppgjöf yrði semsagt hennar fyrsta framlag sem æðsta yfirmanns hersins - hinsvegar eru demókratar með obama sem treystir sér ekki til að mæta í stjórnmálaumræðu á einni virtustu sjónvarpsstöð bandaríkjanna.
McCain er í raun og veru eini maðurinn sem hefur þann styrk, kunnáttu og getu sem til þarf til að geta sinnt þessu embætti.
mbl.is Meirihluti demókrata vill heldur Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Foxnews er reyndar vanalega einungis virt af repúblikönum.  Fæstir demókratar líta á hana sem áreiðanlegan miðil og reyndar flestir mundu líta á stöðina sem áróðursvél. Þar með er vart hægt að kalla hana almennt virta.  Hlutdrægni stöðvarinnar er greinileg í mörgum þáttum og umfjöllun.

Kristinn (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 11:55

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

takk fyrir commentin

foxnews er sú fréttastöð sem ég fylgist mest með og þeir taka að mínu mati best á málum.
ég held að það sé mikilvægt að herinn fari ekki frá írak fyrr en verkefninu er lokið - uppgjöf clintons er ekki ásættanleg.

Óðinn Þórisson, 18.3.2008 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 155
  • Sl. viku: 846
  • Frá upphafi: 883477

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 635
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband