18.3.2008 | 11:43
demókratar í vondum málum
ég hálf vorkenni demókrötum að þurfa að velja á milli þessara tveggja einstaklinga. annarsvegar höfum við frv. forsetafrú sem er búin að lýsa því yfir að ekki sé hægt að vinna stríðið í írak - uppgjöf yrði semsagt hennar fyrsta framlag sem æðsta yfirmanns hersins - hinsvegar eru demókratar með obama sem treystir sér ekki til að mæta í stjórnmálaumræðu á einni virtustu sjónvarpsstöð bandaríkjanna.
McCain er í raun og veru eini maðurinn sem hefur þann styrk, kunnáttu og getu sem til þarf til að geta sinnt þessu embætti.
McCain er í raun og veru eini maðurinn sem hefur þann styrk, kunnáttu og getu sem til þarf til að geta sinnt þessu embætti.
Meirihluti demókrata vill heldur Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:46 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Foxnews er reyndar vanalega einungis virt af repúblikönum. Fæstir demókratar líta á hana sem áreiðanlegan miðil og reyndar flestir mundu líta á stöðina sem áróðursvél. Þar með er vart hægt að kalla hana almennt virta. Hlutdrægni stöðvarinnar er greinileg í mörgum þáttum og umfjöllun.
Kristinn (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 11:55
takk fyrir commentin
foxnews er sú fréttastöð sem ég fylgist mest með og þeir taka að mínu mati best á málum.
ég held að það sé mikilvægt að herinn fari ekki frá írak fyrr en verkefninu er lokið - uppgjöf clintons er ekki ásættanleg.
Óðinn Þórisson, 18.3.2008 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.