22.6.2008 | 11:40
Óstjórntækur flokkur með 17% fylgi
Það sem vekur alltaf mikla undrun hjá mér hversu margir í könnunum lýsa yfir stuðningi við óstjórntækan stjórnmálaflokk með stoppstefnu að leiðarljósi. Margir vilja meina vg sé í raun og veru stjórnarandstöðuflokkur að upplagi og væri mjög óábyrgt ef einhver af hinum flokkunum myndi nálgast þennan flokk með það að leiðarljósi að fara í stjórn með þessum flokki.
![]() |
Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar í könnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það væri mikið slys og ábyrgðarlaust glapræði að hrifsa hina traustu stjórn efnahagsmála úr höndum Sjálfstæðisflokksins.
Ef vaxtaálag húsnæðiseigenda glutraðist niður úr 20% svo eitthvað sé nú nefnt.
Og glapræði að trúa hagfræðistofnun Háskólsns.
Árni Gunnarsson, 22.6.2008 kl. 12:30
Hvers vegna "óstjórntækur"?
Og hverjir vilja meina að VG sé "stjórnarandstöðuflokkur að upplagi" aðrir en andstæðingar flokksins, sem vilja halda honum utan við stjórn?
Vésteinn Valgarðsson, 23.6.2008 kl. 03:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.