27.6.2008 | 17:54
Skoðanakönnun í boði sf
Reykvíkingar geta verið afar rólegir það er ekki að fara að gerast að sf fái hreinan meirihluta. Það verður ekki kosið fyrr en 2010 og þessi meirihluti á eftir að vinna vel fyrir Reykjavík og Reykvíkinga. Ég ekki von á öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn muni fá mjög góða kosingu, hvort hann fái hreinan meirihluta skal ég ekki segja til um. Verð þó að segja ég hef talsverðar áhyggur af Framsókn. Gæti verið sterkur leikur hjá Óskari Bergssyni að ganga til liðs við þennan meirihluta, held það gæti haft jákvæð áhrif á flokkinn því eins og staðan er í dag er líklegast að það verði aðeins 3 flokkar í borgarstjórn eftir næstu kosningar.
![]() |
Samfylkingin fengi meirihluta í borgarstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.