11.8.2008 | 13:07
Skoðanakönnun: Á Sjálfstæðisflokkurinn að slíta meirihlutasamstarfinu við Ólaf F. Magnússon
Ég held að það sé kominn tími til að menn velti þessum möguleika mjög alvarlega fyrir sér. Staða Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnun sýnir svo ekki sé um villst að flokkurinn er í verulegum vandræðum.
Ljóst er að Óskar Bergsson hefur ekki notið góðs af Tjarnarkvartettnum og er því að mínu mati eðlilegt að HANN skoði sína stöðu mjög alvarlega. Eitt er víst tími Óla kóngs er liðinn.
Ljóst er að Óskar Bergsson hefur ekki notið góðs af Tjarnarkvartettnum og er því að mínu mati eðlilegt að HANN skoði sína stöðu mjög alvarlega. Eitt er víst tími Óla kóngs er liðinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.