13.8.2008 | 08:14
Hvað gerir Óskar Bergsson ?
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig þessi mál muni koma til með að þróast í dag. Það að borgarstjóri njóti aðeins 1% fylgis er einsdæmi. Það er mjög mikilvægt að menn taki þessu umræðu um breytingu/bæta við til þess að styrkja hópinn.
Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið góðs af Tjarnarkvartettnum og það væri mjög skynsamlegt af þessum ábyrga og heilsteypta stjórnmálamanni að koma með opnum huga inn í þessar viðræður með hagsmuni Reykvíkinga og Reykjavíkur að leiðarljósi. Guðni er búinn að gefa grænt ljós á þessar viðræður, það er jákvætt.
Vilja breytingar á meirihlutasamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.