16.8.2008 | 11:08
Ákvörðun Dags rétt ef haft er huga hagsmuni Reykvíkinga
Það kemur svo sem ekki mörgum á óvart að Dagur blaðurskjóða hafi hafnað nýju R-listasamstarfi enda reyndist það samstarf Reykvíkingum ekki vel.
Ef Dagur blaðurskjóða hefði tekið jákvætt í það væri kanski staðan önnur í borginni í dag en sem betur fer fyrir Reykvíkinga sagði hann nei.
Hrafn Jökulsson og Björn Ingi Hrafnsson vekja athygli í sínum pistlum á möguleika á sama mynstri í landsmálum og í Reykjavík með liðstyrk frá Frjálslyndum. Kanski er það góð hugmynd hjá þeim piltum
Snilldarákvörðun eins og Þórunn tók um Bakka vakti ekki gleði í huga Sjálfstæðismanna né heimamanna. Eftir fund með heimamönnum fékk hún 0 í einkun frá einum fundargeta og ekki svaraði hún spurningum fundargesta enda kanski stórfurðulegt hjá fundargestum að ætla að sf maður svaraði spurningum.
![]() |
Samfylkingin hafnaði nýjum Reykjavíkurlista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.