3.9.2008 | 16:05
Þórunn víki úr stjórninni eða ...........
Þórunn og Össur er alveg sammála í virkjunarmálum.
Þórunn greiddi atkvæði á móti Kárahnúkavirkjun .
Össur greiddi atkvæði með Kárahnjúkavirkjun .
Ákvörðun Þórunnar um umhverfismat var óþörf en Þórunn hefur verið, er og verður alltaf á móti stóriðju og mun alltaf gera sitt til að stöðva eða reyna með einhverjum hætti að koma í veg fyrir framkvæmdir eins og Helguvík og Bakka.
Björgvin G. Sigurðsson tók fyrstu skóflustunguna að Helguvík sem var mjög táknrænt og hækkaði hann talsvert í ályti hjá fólki.
Eftir glórulausa ákvörun Þórunnar virkjunarandstæðings hlítur að koma mjög sterklega til greyna að annaðhvort segi hún af sér/skipt út eða að hún dragi ákvörðun sína til baka.
Ef sf ætlar að halda Þórunni áfram í ríkisstjórn hlýtur Geir að þurfa að skoða mjög alvarlega að skipta um samstarfsflokk í ríkisstjórn.
Hvernig lýst mönnum á að inn komi Framsókn og Frjálslyndir ?
![]() |
Stjórnin styður álver á Bakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 906126
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.