9.9.2008 | 18:20
Hver vill svo sem leiða þennan flokk ?
Þetta er sundurlaus her án leiðtoga. Ég held að menn þurfi að greyna vandann sem flokkurinn er í. Nefnd væri klógt sem færi í málið að skynsemi og myndi leyta lausna. Nýlega skráði Ólafur F. Magnússon sig aftur í flokkinn. Kanski er hann rétti maðurinn til að taka við formannsstólnum, leyta sátta og friðar innan flokksins þannig að menn mæti til leiks sem ein sterk heild með sterkan leiðtoga sem væri hafinn yfir allan vafa og nyti allmenns trausts. Kristinn H. Gunnarsson væri góður kandídat í varaformanninn.
Vilja að Sigurjón gefi kost á sér sem formaður Frjálslynda flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski er þetta einmitt ástæðan fyrir því að menn líta til Sigurjóns. Hann er vanur að fara fyrir hópi fólks og búa til samstöðu. Að þetta sé sundurlaus her án leiðtoga er nokkuð rétt hjá þér. Þess vegna þarf flokkurinn nýja stjórn og nýja stjórnendur.
Öll fyrirtæki, öll félagsstarfsemi og allir stjórnmálaflokkar þurfa góðan leiðtoga. Leiðtoginn skiptir öllu máli ef takmarkið er fylgi og árangur.
Halla Rut , 9.9.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.