17.9.2008 | 18:34
Kristinn gæti verið maðurinn til að sameina klofinn flokk Samfylkingar
Þetta er mjög skynsamlegt hjá Össuri að bjóða Kristinn H. Gunnarsson velkominn í Samfylkinguna. Í dag er Sf klofin og erfitt að átta sig á stefnu flokksins í mörgum stórum málum. Valgerður Sverrisdóttir varaformaður Framsóknarflokksins fékk ekki svar frá Sollu hvort hún styddi Össur eða Þórunni í virkjunarmálum. Mikil ólga er innan sf og því nauðsynlegt að fá inn í flokkinn mann sem getur sameinað sundurlindan fokk og leitt hann sem þingfokksformaður til sátta og samlindis og koma fram með skýra stefnu sem flokkurinn hefur alfarið vantað til þessa.
![]() |
Össur býður Kristin H. velkominn í Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha góður
inqo, 17.9.2008 kl. 18:36
Rétt hjá þér Óðinn. Þarna er grundvöllur fyrir starfsorku Kristins. Að sameina sundruð öfl- þar er hann á heimavelli.
Árni Gunnarsson, 17.9.2008 kl. 19:49
Ég er alveg sannfærð um að í Samfylkingunni getur Kristinn unnið góðverk pg fengið vinnufrið.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2008 kl. 23:02
Kristinn er ýmid sameiningar og samstöðu.
Óðinn Þórisson, 18.9.2008 kl. 07:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.