18.9.2008 | 07:09
Tap Fimleikafélagsins aldrei í hættu
Í gærkvöldi fór fram leikur Fram og Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Spilað var við kjöraðstæður og ekki spillti leiktíminn þannig að fjölskyldan gæti nú öll fjölmennt á völlinn.
Því miður fyrir Hafnfirðinga skoruðu þeir aðeins eitt mark
en Fram 4 þannig að dollan er á leiðinni í bítlabæjinn.
Því miður fyrir Hafnfirðinga skoruðu þeir aðeins eitt mark

![]() |
Fram vann stórsigur á FH |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 898989
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vissulega er útlit fyrir að dollan fari nú suður með sjó en Keflavík hefur ekki enn tryggt sér titilinn. Fimleikafélagið á eftir að leika gegn Keflavík Breiðablik og Fylkir. Vinni þeir þessa þrjá leiki og Keflavík tapi fyrir Fram í lokaumferðinni fer dollann í fjörðinn. Jafntefli gegn fram myndi þyða að markamunur myndi skera úr um hvort FH eða Kefavík yrði meistari.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.