29.9.2008 | 20:07
Kristnn, Össur er búinn að bjóða þig velkominn
Sf þarf á manni eins og Kristni að halda, hann mun verða maður sátta og samlyndis.
Nei öllu gríni sleppt þá held ég að það væri best fyrir alla Frjálslynda að finna sér eitthvað annað að gera en vera á vettfangi stjórnmálanna.
Kristinn undrast ákvörðun formannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig veistu, þekkirðu alla frjálslynda. Kristinn H. Gunnarsson er alls ekki Frjálslyndur maður.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.9.2008 kl. 20:37
það eru nú ekki margir Frjálslyndir í Frjálslynda flokknum Guðrún !
Óskar Þorkelsson, 29.9.2008 kl. 22:09
jú veistu það eru fleirri en þú heldur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.9.2008 kl. 22:13
ég hef ekki séð skrif eftir þá enn... þeir eru ekki í forystu flokksins þá.. eða hvað ?
Óskar Þorkelsson, 29.9.2008 kl. 22:15
Óðinn þeir vara sumir varlega. Það hefur nú örugglega verið nóg fyrir þá að hafa Kristinn.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 29.9.2008 kl. 23:07
Því miður Guðrún þá held ég að dagar FF séu bráðum taldir.
Flokkurinn er forystulaus og þverklofinn og þegar menn eru að skora á Sigurjón Þórðarson að bjóða sig fram til formanns er botninum náð.
Ef Margrét hefði fengið að keppa við Magnús á réttlætisgrundvelli um varaformanninn án afskipa Guðjóns væri staða flokksins önnur í dag.
Óðinn Þórisson, 30.9.2008 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.