2.10.2008 | 17:33
Sögulegt tækifæri
Þegar bandarískar konur ganga inn í kjörklefann í nóv standa þær frammi fyrir sögulegu tækifæri sem er að kjósa konu sem næsta varaforseta.
Það er kominn tími að fá konu í Hvíta húsið.
![]() |
Palin fellur í áliti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þér alvara? Ert þú virkilega einn af 7% Sjálfstæðismanna sem styðja Repúblikana? Finnst þér virkilega sniðugt að persóna sem bíður eftir heimsenda og að Jesú komi aftur komist nálægt kjarnorkuvopnahnappinum?
Guðmundur Auðunsson, 3.10.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.