Biden slakur

Ekki það að ég hafi sérstaklega búist við einhverju af honum. Hann styður að sjálfsögðu Obama í því að henda inn hvíta klútunum og gefast upp í Írak ólík McCain/Palin sem ætla að klára verkefnið.
Töluvert hefur verið rætt og ritað um það að Biden myndi rústa henni en annað kom á daginn og yfirburðir Palin voru að mínu mati algerir og nú er það bara að bandarískar konur standi saman og velji konu í Hvíta Húsið - valið hefur aldrei verið auðveldara. Smile
mbl.is Fleirum þótti Biden standa sig betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Aðalsteinn Guðjónsson

ég verð bara að spyrja hvort þú hafir horft á kappræðurnar í gær.

Það getur bara ekki verið að svo hafi verið.

hún svaraði sama sem engum fyrirspurnum

Þegar hún komst í bobba þá talaði hún um "Hockey Mom" og hvað hún hefði bjargað Alaska.

Held að þú ættir að horfa á þetta aftur:)

Ragnar Aðalsteinn Guðjónsson, 3.10.2008 kl. 08:37

2 Smámynd: halkatla

ég horfði á fyrri hlutann, Biden saug og Palin kom betur út - í fyrri hlutanum - með yfirburðum myndi ég segja. Biden stamaði og var einsog auli og það sem hann sagði meikaði ekkert sense - þá meina ég hvernig hann sagði það, ég vorkenndi manninum....  Þótt hún hafi nefnt hokkímömmur þá voru yfirburðir hennar mjög greinilegir Sorrí, en Palin gekk miklu betur en fólk var að spá

halkatla, 3.10.2008 kl. 08:58

3 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Hvernig í veröldinni fær síðuhaldari og Anna Karen það út að Palin hafi staðið sig betur? Sarah Palin getur ekki svarað nokkrum hlut án þess að stafa hann beint upp af blaði (eins og venjulega) og það er mál manna - bæði stjórnmálaskýrenda og almennings, sé mið tekið af könnunum - að Biden hafi staðið sig betur á öllum vígstöðvum.

"yfirburðir hennar mjög greinilegir" - spurning hvoru er um að kenna hér; lyfjainntöku eða skorti þar á?! Meiri vitleysan

Jón Agnar Ólason, 3.10.2008 kl. 09:31

4 Smámynd: halkatla

Það er bara fyndið hvað þið látið fordómana gegn henni blinda ykkur sýn - aldrei myndi ég treysta áliti ykkar á nokkrum hlut. Svona á ekki að nota heilann, sjónina og eyrun, iss, meiri vitleysan  

ég bjóst við því einsog allir aðrir að hún myndi sjúga feitan en vá, Biden var svo slæmur, og hún kom mjög flott út í samanburðinum og gerði sig svo engan vegin að fífli þrátt fyrir vonir margra... það er alveg sama hvað þið reynið að halda því fram


en ég sá bara fyrrihlutann. Hann var svona. 

halkatla, 3.10.2008 kl. 11:31

5 Smámynd: halkatla

Það eru yfirburðir að geta látið óspennandi steinrunninn mann verða ennþá meira óspennandi og steinrunninn, án þess að hafa nokkuð til brunns að bera einsog Palin - að ykkar mati. En fyrst helstu sérfræðingar á öllum vígstöðvum segja annað þá er það auðvitað rétt...

halkatla, 3.10.2008 kl. 11:44

6 Smámynd: MacGyver

What? Flestir Repúblikanar viðurkenna meiri að segja að Biden var betri. Þeir voru samt ánægðir með Palin og að hún gerði enginn svakaleg mistök.

 Biden svaraði öllum spurningum skýrt og sýndi djúpan skilning á þau mál sem hrjá Bandaríkin á þessum dögum og hvernig Obama myndi takast á gagnvart þeim. Biden vildi ekki hamast á Palin og bað henni bara einu sinni að svara þá spurningu sem sett var fyrir.

Palin endurtók alltaf sömu punktanna og fór aldrei nákvæmt í neinu. Þegarþau voru að tala um fjárhagsvandamálin þágat hún bara talað um tax cuts og neitaði að fara ítrekar í fjárhagsmálunum (vildi ekki tala um deregulation og orsakir kreppunnar). Hún sýndi gjörsamlega engan djúpan skilning á þau vandamál sem hún þyrfti að kljást við ef hún kemst til valda.

Ég skil ekki hvernig ein einasta sál gæti komið að þeirri niðurstöðu að Palin var betri . Kunnið þið ekki ensku eða hvað? 

MacGyver, 3.10.2008 kl. 16:56

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

Kristinn, líkar við þig óhræddur við að tjá þínar skoðanir og nota lýsingarorð en einhvernvegin skynja ég á þínum skrifum að innst inni sértu að tala þvert á þína raunvörulegu skoðun.

Jón Agnar, þú spyrð hvernig ég hafi komist að því að Palin hafi staðið sig betur, jú ég horði á þáttinn, hlustaði vel á hvað Palin hafði að segja og komst að þeirri hlutlausu niðurstöðu að hún var betri.

Ragnar, jú ég horfði á kappræðurnar - gerður þú það ?

MacGyver, jú ég kann ensku - kannt þú eða skilur þú ensku ?

Óðinn Þórisson, 3.10.2008 kl. 19:12

8 Smámynd: MacGyver

Má ég bara spurja hvað þér fannst Palin gera betur en Biden? Var það hvernig hún svaraði ekki spurningunum? Var það hvernig hún talaði ekkert um fjárhagsstefnu McCains nema í sambandi við tax cuts? Var það hvernig hún gat ekki borið fram nuclear? Hvað var það?

MacGyver, 3.10.2008 kl. 19:41

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

MacGyver þú svarar minni spurningu ekki og miðað við þínar spurningar þá held ég að þú hafir hreinlega ekki skilið svörin eða verið að horfa á einhvern annað þátt

Kristinn, nú er ég ósáttur við þig að kalla lýðræðislegan flokk talíbanaflokk  er fyrir neðan allar hellur og gerir skrif þín því miður minni.

Ég segi bara þetta það yrði skelfilegt ef Obama myndi vinna þessar kosningar - ég trúi því og treysti því að bandaríkjamenn sýni sömu skynsemi á vali á forseta og í síðustu 2 forsetakosningum.

Óðinn Þórisson, 4.10.2008 kl. 07:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband