28.10.2008 | 10:09
Örtröð, allir vilja spila fyrir Val
Það stefnir í óefni fyrir önnur félög því leikmenn hreinlega hópast í Val því þar er gott að vera, klúbburinn sá stæsti á landinu, flottasta félagssvæðið og með mestan metnað allra félaga.
Það hljóta allir góðir leikmenn að vilja hafa það á ferilskránni að hafa spilað fyrir Hlíðarendastórveldið.
Áfram Valur
Ian Jeffs til Vals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 222
- Sl. sólarhring: 223
- Sl. viku: 421
- Frá upphafi: 889318
Annað
- Innlit í dag: 154
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 146
- IP-tölur í dag: 146
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu Falur :)
Óskar Þorkelsson, 28.10.2008 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.