29.10.2008 | 13:56
Repúplíkana áfram í Hvíta húsið
Nú er vika í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Þetta virðist vera nokkuð jafnt þó svo Obama sé með smá forskot.
Kanski kemur nú í ljós hvort sú staðhæfing "konur eru konum verstar" sé rétt. Bandarískar konar standi frammi fyrir því í fyrsta sinn að kona verði næsti varaforseti Bandaríkjanna.
Ég hef fylgst með kosningabaráttunni á Fox news og hefur þeirra umfjöllin verið mjög fagleg og góð.
Ef svo illa fer að Obama verði kjörinn er talið nánast öruggt að eitt af hans fyrstu embættisverkum verði uppgjöf í Írak.
Kanski kemur nú í ljós hvort sú staðhæfing "konur eru konum verstar" sé rétt. Bandarískar konar standi frammi fyrir því í fyrsta sinn að kona verði næsti varaforseti Bandaríkjanna.
Ég hef fylgst með kosningabaráttunni á Fox news og hefur þeirra umfjöllin verið mjög fagleg og góð.
Ef svo illa fer að Obama verði kjörinn er talið nánast öruggt að eitt af hans fyrstu embættisverkum verði uppgjöf í Írak.
McCain og Obama berjast hart á lokasprettinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:43 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ok! Og þessi sem situr núna? Er það góður forseti?
Ólafur Vigfús Ólafsson, 29.10.2008 kl. 17:04
Umfjöllun Fox fagleg og góð?! Ekki þekkir þú þá mikið til Bandaríkjanna og bandarískra stjórnmála.
Annars gef ég þér kredit fyrir eitt, að vera óvenjulegur meðal hins ört fækkandi hóps Sjálfstæðismanna. Flestir Sjálfstæðismenn styðja Obama af því að þeir gera sér grein fyrir hversu herfilega B*sh júntan hefur svert ímynd Bandaríkjanna. En það er bara gott hjá þér að vera aðdáandi ofsatrúarmanns eins og Palin, sem trúir því að jörðin sé 6000 ára gömul. Pólitísk flóra væri fátæklegri ef ekki væru menn með svona furðulegar skoðanir, svo lengi sem þeim er ekki hleypt nálægt neinum völdum og sérstaklega ekki nálægt kjarnorkuvopnatakkanum svo þeir gætu látið heitustu ósk sína rætast; að heimurinn farist á báli og Kristur komi til baka.
Guðmundur Auðunsson, 30.10.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.